Leita í fréttum mbl.is

,,Hvađ er fyrir handan?"

Minnum á málţing um ţýđingar á morgun. Auglýsingin er tekin af síđu Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur:

Laugardagur 15. september kl.10-16:00
Oddi, stofa 101

Dagskráin fer fram á ensku.

10:00   Jón Karl Helgason. Ţýđingar og ţýđing ţeirra: Hugleiđingar um íslenskar samtímabókmenntir og útgáfu.
             John Swedenmark. Málstirđur málstađur: Sćnski ţýđandinn ţarf einlćgt ađ auka viđ og hnika til.
             Karl-Ludwig Wetzig. Íslenskar bókmenntir og ógn glćpasögunnar.
             Gauti Kristmannsson. Urđu heimsbókmenntirnar til á Íslandi?
             Silje Beite Loken. Hin frjóu hjálparráđ, eđa: Vandinn ađ ţefa uppi góđar orđabćkur.

11:50 Hádegishlé.

13:00  Silvia Cosimini. Laxness ţýddur á ítölsku.
            Kristof Magnusson. Hér er Ţjóđverji, um Íslending, frá höfundi til ţýđanda.
            Tapio Koivukari. Ég heiti Tapio. Ég er ljón.
            Victoria Cribb. Bollaleggingar um leiđina frá íslensku til ensku.

14:00 Kaffi og kleinur.

14:30   Guđbergur Bergsson. Sálarfrćđi ţýđingarinnar.
             Eric Boury. Traduttore, traditore, hvar má vitja sannleikans?
             Steinunn Sigurđardóttir. Gangur leiksins. Samvinna höfundar og ţýđanda.
             Kim Lembek. Stökk Gunnar eđa féll hann af hesti sínum viđ Markarfljót?
             Claudio Pozzani. Finale.

16:00 Dagskrárlok. 

Stjórnendur málţingsins verđa Torfi H. Tulinius, prófessor í frönsku, og Annette Lassen, lektor í dönsku.

Málţingiđ er hluti af dagskrá Bókmenntahátíđar Reykjavíkur sem stendur yfir 9.-15. september. Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur er einn af samstarfsađilum Bókmenntahátíđar.

Allir velkomnir!

- Eftir ţingiđ safna sér saman í brćđing ţýđingafrćđinemar í bráđ og lengd.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Okt. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Höfundur

Babel, félag þýðingafræðinema
Babel, félag þýðingafræðinema

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband