Leita í fréttum mbl.is

Málţing 30. september

Nú er haustiđ komiđ og starfsemi bandalagsins hefst á ný. Nokkrir viđburđir ţar sem ŢOT kom viđ sögu hafa ţegar veriđ haldnir og ber ţar hćst Orđstír sem eru heiđursverđlaun sem veitt eri ţýđendum íslenskra bókmennta á erlendar tungur, en ađ verđlaununum standa, auk Bandalags ţýđenda og túlka, Miđstöđ íslenskra bókmennta, Íslandsstofa, embćtti forseta Íslands og Bókmenntahátíđ í Reykjavík. Ţau voru veitt 8. september sl. á Bessastöđum og verđlaunin hlutu ađ ţessu sinni Eric Boury frá Frakklandi og Victoria Anna Cribb frá Englandi. Nánari upplýsingar má finna á síđu Ţots.  

Ţýđendaţing var síđan haldiđ í Veröld sem ŢOT kom ađ en Miđstöđ íslenskra bókmennta skipulagđi. Var ţađ ćtlađ ţýđendum íslenskra bókmennta og ţykir ţađ hafa tekist mjög vel. Ţau Eric og Victoria sögđu ţar frá reynslu sinni sem ţýđendur. Sjá má frétt um ţingiđ á síđu Íslenskrar málstöđvar. 

Nú er hins vegar komiđ ađ okkar árlega málţingi sem alltaf er haldiđ á Degi ţýđenda, ţann 30. september ár hvert. Málţingiđ hefst kl. 14 í Veröld, húsi Vigdísar, og ber yfirskriftina:

Er íslenskan í útrýmingarhćttu? Ţáttur ţýđinga í tungumálinu.

Í ár beinum viđ athyglinni ađ varđveislu tungumálsins og ţćtti ţýđinga í ţeirri vinnu, en eins og viđ vitum öll skipta ţćr miklu máli í viđleitni okkar til ađ halda tungumálinu lifandi. Dagskráin verđur svohljóđandi:

Sebastian Drude, forstöđumađur Vígdísarstofnunar: Language diversity, language vitality, and translations.

Ágúst Einarsson, prófessor emeritus viđ Háskólann á Bifröst: Íslenskan í hćttu. Ekkert spurningarmerki.

Halla Kjartansdóttir, ţýđandi og íslenskukennari: Hux um máliđ.

Pallborđsumrćđur sem Kristín Vilhjálmsdóttir, formađur ŢOT, stýrir.

Fyrirlestur Sebastians fer fram á ensku en ađrir fyrirlestrar verđa á íslensku. Léttar veitingar verđa svo bornar fram ađ loknu málţingi.

Viđ vonumst til ţess ađ sjá sem flesta félaga á ţinginu!

Kćr kveđja,

stjórn Bandalags ţýđenda og túlka.


Skriđuklaustur býđur dvöl

„Gunnarsstofnun auglýsir eftir umsóknum um dvöl í Klaustrinu áriđ 2018, 
Umsóknarfrestur er til 15. júní 2017.


KLAUSTRIĐ er dvalarstađur fyrir innlenda og erlenda lista- og frćđimenn,
rithöfunda, ţýđendur og tónskáld. Dvalargestir fá til endurgjaldslausra
afnota litla íbúđ í Gunnarshúsi á Skriđuklaustri um 3-6 vikna skeiđ til ađ
vinna ađ fyrirfram ákveđnum verkefnum. Samkvćmt reglum um úthlutun skulu
verkefni er varđa Gunnar Gunnarsson, Austurland eđa austfirsk frćđi njóta
forgangs.

Sćkja skal um dvöl í Klaustrinu á ţar til gerđu eyđublađi og senda ţađ í
pósti eđa tölvupósti til Gunnarsstofnunar. Í umsókn ţarf ađ koma fram, auk
almennra upplýsinga um umsćkjanda, ađ hverju viđkomandi hyggst vinna og
hvađa tímabil sé heppilegast.

Hćgt er ađ nálgast frekari upplýsingar og umsóknareyđublađ á vefslóđinni
www.skriduklaustur.is.

Senda skal umsóknir á Gunnarsstofnun, Skriđuklaustri, 701 Egilsstađir eđa
á netfangiđ klaustur@skriduklaustur.is.“


Ný stjórn ŢOT


Ađalfundur var 24. maí 2017 og kosiđ í stjórn. Nýju stjórnina skipa:

Kristín Vilhjálmsdóttir formađur, Erla E. Völudóttir, Björgvin Andersen, Katrín
Harđardóttir, Guđrún C. Emilsdóttir, Birna Imsland og Gunnhildur Stefánsdóttir. Fyrir utan formennsku hefur stjórn ekki skipt međ sér verkum.


Samskiptasviđ Norrćnu ráđherranefndarinnar og Norđurlandaráđs leitar ađ sérfrćđingi á sviđi ţýđinga

„Lýst er eftir íslenskum sérfrćđingi á sviđi ţýđinga til starfa á
samskiptasviđi Norrćnu ráđherranefndarinnar og Norđurlandaráđs. Um er ađ
rćđa starf á skrifstofu Norđurlandaráđs og ráđherranefndarinnar í
Kaupmannahöfn. Í starfinu felast fjölbreytileg ţýđingatengd verkefni í
norrćnu umhverfi. Vinnutungumál skrifstofunnar eru danska, norska og
sćnska og er starfsfólk hennar frá öllum Norđurlöndunum.

Viđ leitum ađ einstaklingi sem hefur háskólamenntun sem hćfir starfinu, er
fćr í verkefnastjórnun og hefur umfangsmikla reynslu á sviđi ţýđinga.
Starfiđ krefst faglegrar ţekkingar á íslensku og hćfni til ađ ţýđa texta
úr dönsku, norsku og sćnsku yfir á íslensku.

Á túlkunar- og ţýđingasviđi fer fram náin samvinna í fimm manna teymum
undir umsjón yfirmanns samskiptasviđs.

Nánari starfslýsing og upplýsingar um umsóknarferliđ á dönsku:
http://www.norden.org/is/stoerf-i-norraenu-samstarfi. Skrifađu umsókn á
dönsku, norsku eđa sćnsku og sendu á rafrćnu formi gegnum vefsíđu okkar í
síđasta lagi mánudaginn 29. maí 2017. ATH! Umsóknir og ferilskrár á
íslensku verđa ekki teknar til greina. Nánari upplýsingar um starfiđ
veitir yfirmađur túlkunar- og ţýđingasviđs, Leena Zacho, á netfanginu
leezac@norden.org eđa í síma +45 29 69 29 14.“


Ađalfundur Bandalags ţýđenda og túlka 24. maí

Webmail - Háskóli Íslands - (117) Innhólf

Ágćtu félagar!

Ađalfundur Bandalags ţýđenda og túlka verđur haldinn í Gunnarshúsi
miđvikudaginn 24. maí kl. 20. Á dagskrá eru venjuleg ađalfundarstörf,
formannskjör og kjör ţriggja manna í stjórn. Magnea J. Matthíasdóttir
formađur og Jóhann R. Kristjánsson međstjórnandi gefa ekki kost á sér til
endurkjörs, en stjórnarmennirnir Birna Ragnheiđardóttir Imsland og Katrín
Harđardóttir gefa báđar kost á sér.

Dagskrá:

1. Skýrsla formanns um starfiđ á liđnu ári
2. Reikningar lagđir fram til samţykkis
3. Formannskjör
4. Kosning tveggja stjórnarmanna
5. Kjör skođunarmanna reikninga
6. Árgjald
7. Siđareglur Bandalags ţýđenda og túlka (sjá 7. gr. laga)
8. Önnur mál

Ţeir sem vilja gefa kost á sér til formennsku eđa stjórnarsetu í Bandalagi
ţýđenda og túlka eru hvattir til ađ greina frá frambođi sínu í tölvupósti
til félagsins (thot@thot.is) eđa fráfarandi formanns (magneaj@gmail.com).

Nánari upplýsingar um dagskrá ađalfundar verđa sendar út síđar.

Stjórnin

--
Bandalag ţýđenda og túlka / www.thot.is / thot@thot.is /
www.facebook.com/profile.php?id=1652959623?id=1652959623

 


Nćsta síđa »

Okt. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Höfundur

Babel, félag þýðingafræðinema
Babel, félag þýðingafræðinema

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband